Velkomin á Snæfellsnes

Við viljum gjarnan hitta þig!

Sendu okkur póst

Sagnafólkið getur komið til móts við alla sína gesti. Hafðu samband og við finnum í sameiningu stað og stund sem hentar okkur best til að til að hittast. Hér, þar, alltstaðar á Snæfellsnesi.

Eigum samtal

Markmið okkar er að veita persónulega og einstaka upplifun fyrir gesti á Snæfellnesi. Við viljum veita sanna innsýn í líf heimamanna, sagnaarfinn og umhverfið allt í kring.

Allir eru hjartanlega velkomnir

Sagnasólkið okkar er fjölbreyttur hópur með ólíka þekkingu, áhugamál og bakgrunn. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi, einstaklingar, pör, fjölskyldur eða hópar.

Sagnafólkið okkar

Sagnafólkið okkar er fjölbreytt, með ólík áhugamál, sögur, bakgrunn og þekkingu. Allir ættu að finna sagnamanneskju við sitt hæfi og fá að vita meira um leyndardóma Snæfellsness.
Anna Sigríður Melsted

Anna Sigríður Melsted

Svæðislóðs - Sögufylgja - Sagnaþulur
Dagbjört Dúna Rúnarsdóttir

Dagbjört Dúna Rúnarsdóttir

Sögufylgja - Sagnaþulur
Lúðvík Karlsson -Liston

Lúðvík Karlsson -Liston

Sagnaþulur
Ragnhildur Sigurðardóttir

Ragnhildur Sigurðardóttir

Svæðislóðs - Sögufylgja
Þóra Sif Kópsdóttir

Þóra Sif Kópsdóttir

Svæðislóðs - Sögufylgja - Sagnaþulur
Þórunn Hilma Svavarsdóttir

Þórunn Hilma Svavarsdóttir

Svæðislóðs - Sögufylgja - Sagnaþulur

Hafðu samband

Við viljum endilega heyra í þér!

Frekari upplýsingar má finna í Gestastofu Snæfellsness

Gestastofa Snæfellsness

Breiðablik

Eyja- og Miklaholtshreppur

Snæfellsnes

Vestur Ísland

Hafa samband