Sagnafólkið okkar

Sagnafólkið okkar er úr öllum áttum, með ólíkan bakgrunn, áhugamál, menntun og þekkingu. Öll eiga þau það sameiginlegt að hafa ánægju af því að taka á móti gestum, segja sögur og fræða alla um leyndardóma Snæfellsness.

Hér má sjá stuttar kynningar á sagnafólkinu okkar. Það er hægt að hafa samband við einstaka manneskju til að mæla sér mót en svo er einnig hægt að hafa beint samband við Sagnaseið og fá þannig bestu manneskjuna í starfið hverju sinni.


Anna Sigríður Melsted

Búseta: Stykkishólmur

Starfssvæði: Allt Snæfellsnes

Uppáhalds staður:

Umræðuefni:

 • Saga
 • Þjóðfærði
 • Jarðfræði
 • List á Snæfellsnesi
 • Sögur af fólki

Tenging: anna@anok.is


Dagbjört Dúna Rúnarsdóttir

Búseta: Sunnanvert Snæfellsnes

Starfssvæði: Allt Snæfellsnes

Uppáhalds staður: Búðir

Umræðuefni:

 • Íslandssaga
 • Þjóðfræði
 • Handverk
 • Dægursögur
 • Goðafræði
 • Álfar
 • Tröll og aðrir vættir

Tenging: localsagainfo@gmail.com / +354 867 4451 / www.localsaga.com


Lúðvík Karlsson / Liston

Búseta: Grundarfjörður

Starfssvæði: Grundarfjörður

Uppáhalds staður: Vinnustofan mín

Umræðuefni:

 • Vinnustofa listamannsins
 • Saga Grundarfjarðar

Tenging: ludvikk@simnet.is / +354 690 4347


Olga Sædís Aðalsteinsdóttir

Búseta: Grundarfjörður

Starfssvæði: Allt Snæfellsnes

Uppáhalds staður: Grundarfjörður

Umræðuefni:

 • Atvinna og uppbygging
 • Sjávarútvegur
 • Ferðaþjónusta
 • Náttúrutúlkun
 • Fjölbreyttar sögur af fólki

Tenging: olgaalla@simnet.is / +354 868 7688


Ragnhildur Sigurðardóttir

Búseta: Sunnanvert Snæfellsnes

Starfssvæði: Allt Snæfellsnes

Uppáhalds staður: Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull

Umræðuefni:

 • Náttúra
 • Menning
 • Náttúrutúlkun
 • Umhverfisfræði
 • Jarðfræði
 • Almennt um líf og störf Snæfellinga
 • Lesa sögur úr landslaginu
  gamlar og nýjar
 • Íslandingasögur

Tenging: ragnhildur@snaefellsnes.is / +354 848 2339


Þóra Sif Kópsdóttir

Búseta: Sunnanvert Snæfellsnes, Sauðfjárbú.

Starfssvæði: Allt Snæfellsnes

Uppáhalds staður: Fjárhúsin heima

Umræðuefni:

 • Íslendingasögurnar
 • Íslandssagan
 • Ævintýri
 • Handverk
 • Búskapur
 • Víkingamenning
 • Nútímasögur

Tenging:


Þórunn Hilma Svavarsdóttir

Búseta: Sunnanvert Snæfellsnes, Kúa- og sauðfjárbú..

Starfssvæði: Allt Snæfellsnes

Uppáhalds staður:

Umræðuefni:

 • Náttúrutúlkun
 • Bústörf
 • Þjóðtrú
 • Skólamál
 • Búsetumunur í sveit eða borg á Íslandi

Tenging: