Þjónusta
Félagsmenn í sagnaseið á Snæfellsnesi bjóða gestum upp á þjónustu í formi sögumiðlunar.
Þrennskonar gerðir þjónustu er í boði.
- Hitta sagnamanneskju á þeirra heimavelli.
Það gæti verið vinnustofa, heimili, bóndabær eða önnur ákveðin staðsetning.
Verð: 10.000kr.*
- Hitta sagnamanneskju á fyrirfram umsömdum stað á Snæfellsnesi.
Þá er staðsetningin ákveðin í sameinginu milli sagnamanneskju og gests. Það gæti verið hjá náttúruperlu, í þéttbýli, í heita pottinum, þjóðgarðinum eða kaffihúsi.
Oft er farið í stuttar göngur í þessum ferðum.
Verð: 25.000kr.*
- Fá sagnamanneskju með sér í för.
Þá kemur sagnamanneskjan með í ferðalagið þitt um allt Snæfellsnes. Hoppar upp í bílinn eða rútuna hjá þér og getur sagt frá öllu því sem fyrir augu ber og bent á áhugaverða staði til að stoppa.
Verð: umsamið hverju sinni.
*Heildar verð miðað við 2kls sögumiðlun fyrir 5-15 manna hóp.
