Uppáhalds staðir

Sagnafólkið okkar tekur að sér sögufylgd um allt Snæfellsnes. En þó eru nokkrir staðir í meira uppáhaldi en aðrir.

Þeir staðir tengjast þá ríkum sagnaarfi Snæfellsnes, hafa óvenjulegt landslag, hafa tilfinningalegt gildi fyrir sagnamanneskjuna eða eru einstakir á einhvern hátt og geyma leyndardóma Snæfellsness.

Hér eru nokkur dæmi um uppáhalds staðina okkar og hvaða leyndardóma hægt er að nálgast þar.


Kirkjufell

Arnarstapi

Búðir og Búðakirkja

Malarrif og Lóndrangar

Hellnar

Helgafell

Öndverðunes

Grundarfjörður

Stykkishólmur

Berserkjahraun