Verkefni

Í desember 2020 lagði Sagnaseiður og félagsmenn sitt af mörkum til að stytta stundirnar í skammdeginu.

Haldin var sögustund á Breiðabliki 6. des 2020 sem má sjá hér að neðan í 7 myndbanda safnlista.

Félagar í Sagnaseið skrifuðu líka í jólablað Jökuls- bæjarblað á Snæfellsnesi sem er hægt að nálgast hér að neðan.